Taðdreifarar


TAÐDREIFARAR

 

Keðjudreifararnir hafa fyrir löngu sannað gildi sitt og eru ennþá einn hagkvæmasti hátturinn við að dreifa taði. Dreifararnir frá Hispec eru vönduð írsk smíði og hafa í alla staði reynst mjög vel við íslenskar aðstæður. Þeir koma í tveimur stærðum, 5.9 rúmmetra og 7.3 rúmmetra.

 Model  800  1000
 Rúmmál (fast efni / tað) [lítrar] 5.900  7.260
 Rúmmál (vökvi / mykja) [lítrar] 3.630  4.546
 Aflþörf [hö]  75  90
 Hleðsluhæð [cm]  150  168

 Lengd [cm]

 473

543 

 Hæð [cm]  249 254 
 Breidd [cm]  250 255 
 Dekkjastærð 400R22,5  550/60R22,5 
 Hraði keðjurótors [snún/mín]  229 229 
 Vökvavagnbremsur Já 
 Ljósabúnaður
 Vökvaopnun
 Miðlæg smurning á legum Valb. Valb.
 Sjálfsmyrjandi keðja  Valb. Valb.

 


Aukaval


Leturstærðir


Leit

Leitarvél
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli